Um mig
Hæ! Ég heiti Martina og lærði kökubakstur, skreytingar og konfektgerð í Þýskalandi og bý núna á Íslandi.
Ást mín á bakkelsi og þá sérstaklega súkkulaði hófst þegar ég var að vinna í banka og það sem byrjaði sem áhugamál breyttist fljótt í ástríðu, svo ég ákvað að hætta í bankanum árið 2016 til að stunda kökubakstur og skreytingar/konfektgerð.
Ég hef alltaf verið mjög skapandi og fær í handverki og ég vil deila gleði minni og ástríðu fyrir súkkulaði og sætabrauði og gera fólk spennt fyrir ætu og saltu góðgæti sem ég er spennt fyrir.
Ég flutti til Íslands árið 2018 þar sem ég varð ástfangin af landinu og manninum mínum. Meðan ég hef búið hér hef ég líka farið í að auka reynslu mína í bakstri súrdeigsbrauð og saltkringlur því sem Þjóðverji sakna ég þess mikið hér.